„Verst að geta ekki knúsað börnin“

Ragnheiður og Arnar láta ekki deigan síga í sóttkvínni og hafa húmorinn í lagi. Þau takast á við ver…
Ragnheiður og Arnar láta ekki deigan síga í sóttkvínni og hafa húmorinn í lagi. Þau takast á við verkefnið af æðruleysi og nýta tímann til ýmissa verka.

Hjónin Arnar Birgisson og Ragnheiður Arna Magnúsdóttir eru í sóttkví heima hjá sér á Akureyri vegna kórónuveirunnar eftir ferðalag til Sviss í byrjun mars þar sem þau voru viðstödd brúðkaup dóttur sinnar. Þau byrjuðu í sóttkvínni 12. mars og eiga því tæpa viku eftir.

Vikudagur sló á þráðinn til þeirra hjóna og spurði þau út í lífið í einangruninni en þau taka hlutunum af jákvæðni og æðruleysi. Nálgast má viðtalið í net-og prentútgáfu blaðsins. 

Nýjast