Ætlar ekki að ílengjast á þingi

„Það var verulega góð reynsla að vera í bæjarpólitíkinni. Sveitarstjórnarstigið finnst mér vanmetið …
„Það var verulega góð reynsla að vera í bæjarpólitíkinni. Sveitarstjórnarstigið finnst mér vanmetið því þar er mikilvægasta þjónustan við íbúana veitt,“ segir Logi m.a. í ítarlegu viðtali í Vikudegi. Mynd/Þröstur Ernir.

Óhætt er að segja að lífið hafi tekið stakkaskiptum hjá Loga Einarssyni fyrir um tveimur árum þegar hann varð í senn þingmaður og formaður stjórnmálaflokks á skömmum tíma. Hann segir það hafa vanist fljótt að búa á tveimur stöðum en hann ætli þó ekki að staldra alltof lengi við í þingheiminum. Logi segir gott að komast norður til að hlaða batteríin og slaka á með fjölskyldunni.

Vikudagur spjallaði við Loga en nálgast má viðtalið í prentútgáfu blaðsins. 

Nýjast