-
þriðjudagur, 29. október
Sannkallaðir kyndilberar íþróttarinnar
Lýstu upp gönguskíðasvæði Húsavíkinga -
þriðjudagur, 29. október
Baráttan sem ætti að sameina okkur
Það liggur þráður í íslensku þjóðarsálinni sem tengir okkur við landið. Okkur þykir vænt um það, við erum stolt af náttúrunni. Þó getur hlaupið snurða á þráðinn þegar samfélögum er stillt upp við vegg og þeim lofað öllu fögru, séu þau tilbúin að fórna náttúrunni. Fólk og fjármunir streymi til viðkvæmra svæða í skiptum fyrir að landi sé sökkt, vatnsfarvegum breytt, vindorkuver reist á sjóndeildarhringnum eða firðir fylltir af fiskeldi. Jafnvel sálir sem elska landið sitt geta látið glepjast, en auðhyggjuöflin sem sjá hvern blett ósnortinnar náttúru sem vannýtt gróðatækifæri hafa hag samfélagsins aldrei að sínu markmiði.- 29.10
-
þriðjudagur, 29. október
Tæplega 500 nemendur Lundarskóla frá námi.
Á miðnætti hófst verkfall í nokkrum leik og grunskólum á landinu og er Lundarskóli fjölmennasti grunnskóli bæjarins einn þeirra.- 29.10
-
þriðjudagur, 29. október
Akureyrardætur styrkja KAON
Akureyrardætur hafa um tíðina lagt mikið upp úr því að hvetja konur til að hjóla sér til heilsubótar í gleði og láta gott af sér leiða- 29.10
-
þriðjudagur, 29. október
Þorsteinn efstur hjá Sósíalistum
Þorsteinn Bergsson, rithöfundur og þýðandi verður í fyrsta sæti á lista Sósíalistaflokks.- 29.10
-
mánudagur, 28. október
Flæði fjármagns og bætt lífskjör
„Ekkert hinna Norðurlandanna hefur gengið jafn langt í sértækri skattlagningu á fjármálafyrirtæki.“- 28.10
-
mánudagur, 28. október
Þingeyjarsveit hlýtur jafnlaunavottun
Þingeyjarsveit hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85. Vottunin er staðfesting á því að jafnlaunakerfi Þingeyjarsveitar uppfylli kröfur jafnlaunastaðalsins og með vottuninni hefur Þingeyjarsveit öðlast heimild Jafnréttisstofu að nota jafnlaunamerkið til næstu þriggja ára.- 28.10
-
mánudagur, 28. október
Sorphirðumál í Svalbarðsstrandahreppi - Þriggja tunnu kerfi tekið upp
Svalbarðsstrandarhreppur mun útvega íbúum sveitarfélagsins nýjar tunnur undir sorp og endurvinnsluefni án endurgjalds. Stefnt er að því að þriggja tunnu kerfi verði komið í gagnið 1. janúar 2025.- 28.10
-
mánudagur, 28. október
Söfnun fyrir færanlegu gufubaði gengur vonum framar
„Viðtökur hafa farið fram úr mínum björtustu vonum, við erum þegar komin með um það bil helminginn af takmarkinu“ segir María Pálsdóttir leikkona sem er með verkefni á Karolina fund en það gengur út á að bjóða áhugasömum að kaupa sér aðgang fyrirfram með góðum afslætti að Sánavagni Mæju.- 28.10
Aðsendar greinar
-
Sindri Geir Óskarsson skrifar
Baráttan sem ætti að sameina okkur
Það liggur þráður í íslensku þjóðarsálinni sem tengir okkur við landið. Okkur þykir vænt um það, við erum stolt af náttúrunni. Þó getur hlaupið snurða á þráðinn þegar samfélögum er stillt upp við vegg og þeim lofað öllu fögru, séu þau tilbúin að fórna náttúrunni. Fólk og fjármunir streymi til viðkvæmra svæða í skiptum fyrir að landi sé sökkt, vatnsfarvegum breytt, vindorkuver reist á sjóndeildarhringnum eða firðir fylltir af fiskeldi. Jafnvel sálir sem elska landið sitt geta látið glepjast, en auðhyggjuöflin sem sjá hvern blett ósnortinnar náttúru sem vannýtt gróðatækifæri hafa hag samfélagsins aldrei að sínu markmiði. -
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
Sjúkraliðinn og kennarinn í framboð
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar -
Heiðrún E. Jónsdóttir skrifar
Flæði fjármagns og bætt lífskjör
„Ekkert hinna Norðurlandanna hefur gengið jafn langt í sértækri skattlagningu á fjármálafyrirtæki.“ -
Ágústa Ágústsdóttir skrifar
Kílómetragjald. Gjöf fyrir marga, refsiskattur fyrir aðra.
Það var með ólíkindum að hlusta á umræður á Alþingi þann 24. október síðastliðinn um áform álagningar nýs kílómetragjalds og þau fjarstæðukenndu rök sem fyrrverandi innviðaráðherra og núverandi fjármálaráðherra
Mannlíf
-
Akureyrardætur styrkja KAON
Akureyrardætur hafa um tíðina lagt mikið upp úr því að hvetja konur til að hjóla sér til heilsubótar í gleði og láta gott af sér leiða -
Sorphirðumál í Svalbarðsstrandahreppi - Þriggja tunnu kerfi tekið upp
Svalbarðsstrandarhreppur mun útvega íbúum sveitarfélagsins nýjar tunnur undir sorp og endurvinnsluefni án endurgjalds. Stefnt er að því að þriggja tunnu kerfi verði komið í gagnið 1. janúar 2025. -
Söfnun fyrir færanlegu gufubaði gengur vonum framar
„Viðtökur hafa farið fram úr mínum björtustu vonum, við erum þegar komin með um það bil helminginn af takmarkinu“ segir María Pálsdóttir leikkona sem er með verkefni á Karolina fund en það gengur út á að bjóða áhugasömum að kaupa sér aðgang fyrirfram með góðum afslætti að Sánavagni Mæju. -
Ekkert skipulagt félagsstarf fyrir hendi fyrir fólk með fötlun
Þroskahjálp á Norðurlandi eystra harmar þá staðreynd að ekkert skipulagt félagsstarf er fyrir hendi fyrir fólk með fötlun á Akureyri. Það gildi jafnt fyrir börn, ungmenni og fullorðið fólk. Í þeim tveimur félagsmiðstöðvum sem reknar eru í bænum, Birtu og Sölku sé gott starf unnið en um 85% þeirra sem það sækja eru eldri borgarar. Þroskahjálp á Norðurlandi eystra hefur skorað á Akureyrarbæ að gefa fullorðnu fólki með fötlun tækifæri til að sækja félagsmiðstöðvar á jafningagrundvelli. -
Nemendur í Hlíðarskóla bæta útisvæði við skólann
Nemendur í Hlíðarskóla fóru af stað með áheitasöfnun í vor með von um að geta bætt útisvæðið við skólann. Að því tilefni efndu krakkarnir til áheitahlaups og söfnuðu rúmlega 170 þúsund krónum. Akureyrarbær kom til móts við krakkana, og í haust varð draumurinn að veruleika þegar ærslabelgur var settur upp við skólann.
Íþróttir
-
Golfklúbbur Akureyrar - Framkvæmdir í fullum gangi
Miklar framkvæmdir hafa verið í byggingu nýrrar inniaðstöðu Golfklúbbs Akureyrar, síðastliðinn vetur var kjallari byggður en smá hlé var gert yfir sumarmánuðina vegna hita og svo var aftur hafist handa í ágústmánuði við reisingu stálgrindar. Stálgrindin reis hratt og ekki hægði á þegar yleiningarnar fóru hver af annarri að hlaðast upp. Nú í dag þegar þetta er skrifað er búið að loka húsinu með yleiningum og flestir gluggar komnir í einnig. Fyrr í vikunni var svo hafist handa við millibygginguna sem tengir golfskálann við nýju bygginguna. -
Íþróttaæfingar fyrir börn með sérþarfir
KA og Þór verða í vetur með æfingar fyrir 6 - 16 ára börn og unglinga með sérþarfir, æfingarnar fara fram í Íþróttahúsi Naustaskóla og hefjast þær n.k. sunnudag kl 11. -
Hugleiðingar að loknum sigri
Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA skrifaði á Facebook vegg sinn vangaveltur sínar í lok gærdagsins. Vefurinn fékk leyfi Sævars til þess að birta skrif hans. -
Þór/KA klárar tímabilið á Greifavellinum
Þór/KA mun spila heimaleiki sína í efri hluta Bestu deildar kvenna á Greifavellinum, heimavelli KA. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðunni fotbolti.net í dag. Liðið hefur leikið heimaleiki sína á VÍS vellinum sem er heimavöllur þeirra og karlaliðs Þórs en ástand vallaris er ekki gott og eftir erfiða tíð s.l. daga er þetta niðurstaðan enda alltaf keppikefli að leika við sem bestar aðstæður hverju sinni. -
Alfreð Birgisson Bikarmeistari trissuboga utandyra
Alfreð vann titilinn í trissuboga nokkuð örugglega með 57 stiga mun með 1303 stig á móti 1246 sem Þórdís Unnur Bjarkadóttir í BFB sem var með í öðru sæti