Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra harmar tafir sem orðið hafa á á nauðsynlegum úrbótum á svæði Skútabergs á Moldhaugnahálsi og bendir enn á ný á að umgengni um svæðið er með þeim hætti að það er verulegt lýti í umhverfinu.
Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, býður sig fram til formanns á flokksþingi Framskónrflokksins en það fer fram a Hilton hótelinu um miðjan febrúar n.k.
Þetta kemur fram í færslu sem Ingibjörg setti fram á Facebook rétt í þessu.
Samstarfssamningur Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) og Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Akureyri (RHA) hefur verið undirritaður. Með samningnum staðfesta SAk og RHA sameiginlegan vilja til að efla samstarf á sviði rannsókna og fræðastarfs. En frá þessu segir á www.sak.is í dag
Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir hefur tilkynnt í að hún hafi ákveðið að bjóða sig fram í oddvitasæti á lista Viðreisnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar hér í bæ n.k. vor.