Hinn árlegi Jólamarkaður Kvenfélags Svalbarðsstrandar verður haldinn í Valsárskóla Svalbarðseyri, á morgun laugardag 18. nóvember 2023 og stendur hann yfir frá kl 12:00 til kl 16:00.
Vinir Akureyrarkirkju - kirkju Matthíasar Jochumssonar, Styrktarfélag hefur verið stofnað til að fylgja eftir 15 ára áætlun um viðhald á Akureyrarkirkju.
Þann 19. janúar 2016 lenti á Akureyrarflugvelli hópur flóttafólks, fjórar fjölskyldur frá Aleppo í Sýrlandi. Tvær fjölskyldur búa enn á Akureyri en hinar tvær eru búsettar á höfuðborgarsvæðinu.
Kaupmannasamtök Íslands hafa gefið Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) rafstillanlegan göngustiga að andvirði 2,5 m.kr. Stiginn er staðsettur við skurðdeild í aðalbyggingu SAk.
Sveitarfélagið Norðurþing og Bakkavík landeldi ehf., hafa undirritað viljayfirlýsingu vegna lóðar undir hugsanlega landeldisstöð á vegum Bakkavík landeldi ehf. á iðnaðarsvæðinu á Bakka norðan Húsavíkur.