
Gróf mismunun í heilbrigðiskerfinu
Við Íslendingar búum við gott heilbrigðiskerfi og erum flest sammála um að þar eigi jafnt yfir alla að ganga óháð til dæmis efnahag. Í flestum tilfellum þurfum við að greiða lágmarks gjöld fyrir komu á heilsugæslu og svo eru lyfin okkar líka niðurgreidd.