Fréttir

Fishrotmálið og Samherji. Hvað dvelur orminn langa?

Þegar ég var ungur var þessarar spurningar um orminn langa oft spurt þegar einhver hafði reynt að telja öðrum trú um að einhvers væri að vænta sem aðrir töldu ósennilegt eða fráleitt. Hún fellur sérlega vel að umfjöllunarefni þessarar greinar.

Lesa meira

Togarajaxlar á ferðinni í Hull og Grimsby

„Ferðin var frá upphafi til enda algjörlega frábær,“ segir Sigfús Ólafur Helgason sem ásamt fleiri gömlum togarajöxlum af ÚA- togurum fór í pílagrímsferð til Hull og Grimsby . „Við sem lögðum upp í þessa pílagrímsför erum alveg í sjöunda himni.“

Lesa meira

Félag eldri borgara á Akureyri Ekki beðið endalaust eftir réttlæti

„Það hefur komið skýrt fram í viðræðum við pólítíska flokka að ekki verður beðið endalaust eftir réttlæti okkur til handa,“ segir í ályktun um kjaramál sem samþykkt var á aðalfundi Félags eldri borgara á Akureyri nýverið.

Lesa meira

Samsýning norðlenskra listamanna – Mitt rými: Umsóknarfrestur rennur út 9. apríl

„Listasafnið á Akureyri hefur frá 2015 sett upp samsýningu á verkum norðlenskra listamanna annað hvert ár og nú er því komið að sjötta tvíæringnum,“ segir Freyja Reynisdóttir, verkefnastjóri sýninga hjá Listasafninu.

Lesa meira

Rein byggir frístundahúsnæði á Húsavík

Norðurþing og Trésmiðjan Rein undirrita verksamning vegna byggingar á frístundahúsnæði

Lesa meira

„Fyrirhuguð uppbygging mun verða algjör bylting"

Á heimasíðu SAk er viðtal við Gunnar Lindal sem er verkefnastjóri á sviði rekstrar og klínískrar stoðþjónustu sjúkrahússins.  Gunnar reifar í viðtalinu stöðuna í undirbúningi á nýbyggingu við sjúkrahúsið.

Lesa meira

Af hverju ætti ég ekki að geta þetta eins og hver annar

Axel Vatnsdal starfsmaður hjá Heilsuvernd Hjúkrunarheimili hafði aldrei stigið fæti inn í framhaldsskóla þegar hann ákvað að skrá sig í sjúkraliðanám síðasta haust, þá 51. árs.

Lesa meira

Nautgriparæktarverðlaun BSE afhent Góður árangur á Stóra-Dunghaga

Ábúendur í Stóra-Dunhaga fá nautgriparæktarverðlaun Búnaðarsambands Eyjafjarðar fyrir árið 2024 fyrir frábæran myndarbúskap og öflugt ræktunarstarf. Verðlaunin voru afhent á aðalfundi BSE.

Lesa meira

Glugginn í Hafnarstræti 88 í ævintýraskapi í apríl

Í tilefni af barnamenningarhátíð Akureyrar er GLUGGINN í Hafnarstræti 88 í ævintýraskapi út apríl. Leikföng, sum frá fyrri tíð og ýmis hugðarefni barna og unglinga prýða gluggann í alls konar sviðsmyndum. Gluggasýningin er ætluð til að vekja forvitni, gleði og skapa skemmtilegan áfangastað í gönguferðum. Sýningin hentar öllum aldurshópum.

Lesa meira

Norlandair flýgur til Hornafjarðar út ágúst

Vegagerðin hefur fyrir hönd ríkisins samið við flugfélagið Norlandair um að fljúga tíu flugferðir á viku milli Hornafjarðar og Reykjavíkur á tímabilinu 1. apríl til 31. ágúst.

Lesa meira