Fréttir

Hjálpræðisherinn -Von og hlýja á jólunum fyrir þá sem þurfa mest á því að halda

Jólahátíðin er tími gleði, samveru og gjafa fyrir flesta, en fyrir aðra er hún áminning um erfiðar aðstæður. Fátækt, einmanaleiki og óöryggi eru veruleiki margra á þessum árstíma. Fyrir þá sem glíma við slíkar áskoranir hefur Hjálpræðisherinn staðið sem fastur punktur í mörg ár. Með hjálp sinni gefur Hjálpræðisherinn fólki ekki aðeins lífsnauðsynjar heldur einnig von og hlýju, eitthvað sem getur breytt öllu á hátíð sem snýst um kærleika og samkennd.

Lesa meira

Jólaminningar

Í æskuminningunni var alltaf snjór um jólin. Í jólagjafaleit var farið í Kaupfélag Þingeyinga, en einnig í búðir sem háðu samkeppni við kaupfélagið, Bókabúðina, Skóbúðina og Lenubúð. Þar var allt til alls.

Lesa meira

Dylan Anderson gestalistamaður Gilfélagsins í desember sýnir í Deiglunni.

Myndlistarmaðurinn Dylan Anderson frá New York (f. 2001, Evanston, IL)  sem hefur dvali í gestavinnustofu Gilfélagsins síðasta mánuðinn, heldur sína fyrstu einkasýningu á ljósmyndum í Deiglunni á Akureyri.

 

Lesa meira

Bernskuminningar Hrefnu Hjálmarsdóttur

Á björtum og fallegum sunnudegi fór ég í heimsókn til Hrefnu Hjálmarsdóttur og ræddi við hana um hátíðar bernskuminningar hennar. Hrefna, sem fædd er árið 1943, ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík.

Lesa meira

Jólahugvekja - Máttur trausts, einlægni og kærleika.

Það er komið að því. Undanfarnar vikur höfum við leyft okkur að undirbúa jólin, og undirbúa okkur sjálf undir jólin. Einhver okkar hafa látið jólalögin koma sér í rétta skapið, eða lagt sig fram um að umbera þau. Ég og fleiri tókum þátt í Whamageddon, reyndum að lifa aðventuna af án þess að heyra Last Christmas með gæðadrengjunum í Wham. Ég tórði ekki lengi en það er í lagi, þeir eru ágætir.

Lesa meira

Gleðileg jól!

Með þessum skemmtilegu myndum sem teknar voru á jólatrésskemmtun Skógræktarfélags Eyjafjarðar um liðna helgi sendir starfsfólk Vikublaðsins sínar bestu óskir til lesenda um gleðileg jól!

Lesa meira

Tónninn í þögninni.

Fyrir nokkrum árum kom fram hugtakið núvitund. Líkt og Íslendinga er siður helltum við okkur á kaf í málið og núvitund varð nýjasti plásturinn. Bjargráðið við óhófinu sem við höfum tileinkað okkur og kapphlaupinu um allt og ekkert. Óhóf kostar mikla peninga sem kalla á óhóflega vinnu og óhóf leiðir af sér heilsubrest, ekki síst andlega. Núvitund var lausnin við vanlíðan okkar svo við skelltum henni ofaná allt hitt.

Skárum ekkert niður og héldum keppninni áfram.

Lesa meira

Hátíðarhefðir hjá prestum -Munur á helgihaldspresti og sjúkrahússpresti á jólunum

Jólin er hátíð sem margir þekkja og margir hafa sínar hefðir um jólin. Í guðspjöllunum kemur fram að María og Jósef fæddu barn sem var talið barn Guðs.

Lesa meira

Gul viðvörun í veðrinu

Lögreglan á Norðurlandi eystra sendi út tilkynningu fyrir skömmu og varar þar  við veðri sem skella mun á okkur seinna í dag  og standa fram á nótt.

Lesa meira

Aftur heim í búðina

Ungur og framsækinn rekstrarstjóri Hríseyjarbúðarinnar er Gabríel Ingimarsson, 25 ára Hríseyingur sem fluttist aftur á bernskustöðvarnar til þess að taka við rekstri verslunarinnar,

                                   

Lesa meira