Skráin 18. tbl. 2024

Page 1

sk ráin

1 9 7 5 - 2 0 2 4

18. TBL. 50. ÁRG. Fimmtudagur 2. maí 2024

HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. skrain@skarpur.is

Vilt þú koma og vinna með okkur?

Þingeyjarsveit auglýsir laust til umsóknar nýtt starf skrifstofu- og skjalafulltrúa á skrifstofu sveitarfélagsins.

Við leitum að sjálfstæðum, skipulögðum og drífandi einstaklingi til að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf í skemmtilegu starfsumhverfi. Um er að ræða 52,5% starf sem unnið er fjóra daga vikunnar. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

HELSTU VERKEFNI:

• Umsjón með skjalastjórnun og skjalasafni sveitarfélagsins

• Ábyrgð á móttöku, skráningu og frágangi skjala

• Fræðsla til annars starfsfólks varðandi skjalamál

• Umsjón með skjalavistunarkerfi og skjalavistunaráætlun

• Er tengiliður sveitarfélagsins við Héraðsskjalasafn og hugbúnaðaraðila skjalavistunarkerfis

• Móttaka, afgreiðsla og símsvörun fyrir skrifstofu Þingeyjarsveitar

• Verkefni er snúa að uppfærslu gagna á heimasíðu

• Ýmis önnur og tilfallandi verkefni

MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:

• Háskólapróf og/eða önnur menntun eða reynsla sem nýtist í starfi er æskileg

• Góð tölvukunnátta og þekking á upplýsingatækni

• Þekking og reynsla af skjalavistunarmálum æskileg

• Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur

• Góð íslenskukunnátta og færni til að setja fram gögn

• Samviskusemi og skipulagshæfileikar

• Geta til að vinna í teymi

• Sjálfstæði og frumkvæði í starfi

• Lipurð í mannlegum samskiptum

• Metnaður til árangurs og jákvæðni

Umsóknarfrestur er til og með 15. maí nk. Umsóknir skal senda á netfangið umsokn@thingeyjarsveit.is

Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá ásamt prófskírteinum, sem og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjenda. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf eins fljótt og hægt er eða eftir samkomulagi.

Nánari upplýsingar veitir Margrét Hólm Valsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs í síma 512-1800 eða með fyrirspurnum á netfangið: mholm@thingeyjarsveit.is

Við ráðningu eru jafnréttisjónarmið jafngild öðrum málefnalegum sjónarmiðum og hvetjum við áhugasama að sækja um óháð kyni og uppruna. Þingeyjarsveit áskilur sér rétt að hafna öllum umsóknum. Öllum umsækjendum verður svara þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Gettu betur 2017 (2:7)

14.40 Hljómskálinn e.

15.15 Toppstöðin (1:8) e.

16.05 Heilabrot (6:6)

16.35 Á gamans aldri (5:6)

17.00 Ömurleg mamma (1:4)

17.30 Landinn

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Listaninja (5:10) e.

18.28 Hönnunarstirnin (3:10)

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.35 Kastljós

20.05 Nördar - ávallt reiðubúnir (Nördar på standby)

20.40 Fjölskylduferð til Ítalíu með Gino (3:6) (Gino’s Italian Family Adventure)

21.05 Nýir grannar (5:6) (The Couple Next Door)

Breskir spennuþættir frá 2023 í leikstjórn Dries Vos. Ung hjón flytja í nýtt og glæsilegt hverfi og horfa björtum augum til framtíðar.

22.00 Tíufréttir

22.15 Veður

22.20 Neyðarvaktin (5:22) (Chicago Fire X)

23.05 Suður (6:9) (Sul)

Portúgalskir sakamálaþættir. e.

23.50 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (7:10)

08:20 Grand Designs: Australia (1:8)

09:00 Bold and the Beautiful (8840:750)

09:25 The Goldbergs (15:22)

09:45 The Good Doctor (18:22)

10:30 Um land allt (6:8)

11:05 Óbyggðirnar kalla (5:6)

11:30 Masterchef USA (20:20)

12:10 Neighbours (9013:148)

12:35 The Masked Singer (1:8)

13:40 The Cabins (12:18)

14:25 Gulli byggir (2:8)

15:10 Ísskápastríð (7:10)

15:55 Jamie’s One Pan Wonders (2:8)

16:20 Heimsókn (8:10)

16:45 Friends (570:25)

17:05 Friends (571:25)

17:25 Bold and the Beautiful (8841:750)

17:55 Neighbours (9014:148)

18:25 Veður (123:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (122:365)

18:55 Ísland í dag (67:265)

19:05 Ultimate Wedding Planner (3:6)

20:10 NCIS (7:10)

20:55 Shameless (3:12)

21:50 Shameless (4:12)

22:40 Chucky (6:8)

23:25 The Graham Norton Show (22:22)

00:15 S.W.A.T. (10:13)

01:00 Friends (570:25)

01:20 Friends (571:25)

01:45 Showtrial (5:5)

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (8:15)

12:45 Love Island (58:58)

13:35 The Block (23:50)

14:35 90210 (17:22)

15:15 Come Dance With Me (7:11)

16:00 Kids Say the Darndest Things (14:16)

17:35 Everybody Hates Chris (19:22)

18:00 Rules of Engagement (15:24)

18:20 Superior Donuts (11:13)

18:40 The Neighborhood (17:18)

19:05 The King of Queens (22:25)

19:25 Zookeeper

21:10 Law and Order (10:22)

22:00 No Escape (1:7)

23:00 The Orville (10:10)

00:20 The Good Wife (5:22)

01:05 House of Lies (4:12)

01:35 Californication (4:12)

02:05 Íslensk sakamál (1:6)

02:40 Waco: The Aftermath (1:5)

06:00 Óstöðvandi fótbolti

12:00 Premier League Review (36:38)

17:00 Völlurinn (31:34)

18:00 Chelsea - Tottenham Bein útsending frá leik Chelsea og Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni.

23:00 Premier League Review (36:38)

Þeir sem vilja styrkja

07:00 Dóra könnuður (25:26)

07:20 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn

07:36 Latibær (15:18)

08:00 Hvolpasveitin (24:25)

08:20 Shimmer and Shine 3

08:45 Danni tígur (48:80)

08:55 Rusty Rivets 2 (18:26)

09:15 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (24:26)

10:05 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn

10:15 Latibær (14:18)

10:40 Hvolpasveitin (23:25)

11:05 Shimmer and Shine 3

11:25 Danni tígur (47:80) 11:35 Rusty Rivets 2 (17:26) 11:58 The Pirates! 13:25 Love, Weddings & Other Disasters

14:30 Svampur Sveinsson 14:50 Dóra könnuður (23:26) 15:15 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (9:12) 15:30 Latibær (13:18) 15:55 Hvolpasveitin (22:25) 16:15 Shimmer and Shine 3 16:35 Danni tígur (46:80)

16:50 Rusty Rivets 2 (16:26) 17:10 Svampur Sveinsson

17:35 Aulinn ég

19:00 Schitt’s Creek (9:13) 19:20 Fóstbræður (6:8)

19:45 Þær tvær (4:6)

20:05 At Eternity’s Gate 21:54 Elizabeth 23:50 American Dad (10:22)

00:15 American Horror Story: Delicate (6:9)

Björgunarsveitina Garðar geta m.a. lagt inn á bankareikning sveitarinnar frjáls framlög: 0567-26-11042 kt. 600281-0469.

Einnig viljum við vekja athygli á dósakössum björgunarsveitarinnar, en staðsetning á gámunum er á planinu við nýju byggingavöruverslunina og Töff heilsurækt. Munið margt smátt gerir eitt stórt.

Með fyrirfram þakklæti við góðan stuðning kæru íbúar og fyrirtæki!

sk ráin

1 9 7 5 - 2 0 2 4

Óháður auglýsingamiðill gefinn út í 2000 eintökum

Ábyrgðarmaður: Hallur Jónas Stefánsson Útg.: Ásprent Stíll ehf. • Sími: 464 2000 • Netfang: skrain@skarpur.is

Næsta Skrá kemur út Fimmtudaginn 9. maí 2024

Viðurkenndur þjónustuaðili

Bílaleiga Húsavíkur 464 2500, 464 2501-verkstjóri
A
B J ÖRGUNARSVE I TIN GAR‹AR Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Fimmtudagurinn 2. maí
VÍK
HÚS
Sport

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Kastljós

14.00 Gettu betur 2017 (3:7)

15.10 Í garðinum með Gurrý (1:6)

15.40 Spaugstofan 2003-2004 (2:27)

16.05 Sætt og gott e.

16.15 Líkamsvirðingarbyltingin

16.45(2:3)Ella kannar Suður-Ítalíu

17.15 Manstu gamla daga?

18.00(9:16)KrakkaRÚV

18.01 Silfruskógur 2 (3:13)

18.23 Sögur af apakóngi (6:10)

18.46 Tilraunastund

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Forsetakosningar 2024: Kappræður

22.00 Endeavour (1:3) (Endeavour IX)

Flokkur breskra sakamálamynda um Morse rannsóknarlögreglumann í Oxford á yngri árum.

23.30 Child 44 (Barn númer 44) Spennumynd frá 2015 með Tom Hardy, Gary Oldman og Noomi Rapace í aðalhlutverkum. Árið er 1952 og rússneskur lögreglumaður eltist við raðmorðingja sem myrðir börn.

01.40 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (4:10)

08:25 Grand Designs: The Street (3:5)

09:04 Bold and the Beautiful (8837:750)

09:25 The Goldbergs (11:22)

09:50 The Good Doctor (15:22)

10:32 Um land allt (2:8)

11:10 Óbyggðirnar kalla (2:6)

11:33 Robson & Jim’s Icelandic Fly Fishing Adventure (3:3)

12:19 Masterchef USA (17:20)

13:00 The Masked Dancer (6:8)

14:06 The Cabins (9:18)

14:52 Gulli byggir (7:9)

15:31 Ísskápastríð (3:10)

16:02 Jamie Oliver: Together (5:6)

16:49 Heimsókn (5:10)

17:14 Stóra sviðið (1:6)

18:06 Bold and the Beautiful (8838:750)

18:25 Veður (117:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (116:365)

18:55 Kvöldstund með Eyþóri Inga (7:8)

19:45 America’s Got Talent

21:10 The Patriot Spennumynd sem tilnefnd var til þriggja Óskarsverðlauna með Mel Gibson, Heath Ledger og Joely Richardson í aðalhlutverkum.

23:52 Accident Man: Hitman’s Holiday 01:25 M3gan

03:02 The Goldbergs (11:22)

03:24 The Masked Dancer (6:8)

Laugardagurinn 4. maí

07.00 KrakkaRÚV (32:100)

10.00 Ævar vísindamaður (4:8)

10.25 Andri á flandri í túristalandi (8:8)

10.55 Landinn

11.25 Þegar storkurinn flýgur hjá (2:4)

12.25 Myndavélar (3:6)

12.35 Fréttir með táknmálstúlkun

13.00 Söngkeppni Samfés

16.05 Mamma mín

16.20 Stúdíó RÚV

16.45 Krullur

17.05 Leiðin á EM 2024 (7:12)

17.30 Ekki gera þetta heima

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Töfratú (5:52)

18.12 Drónarar 2 (16:26)

18.35 Víkingaþrautin (5:6) e.

18.45 Landakort

18.52 Lottó

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Póstkort frá Malmö (1:2)

20.15 Alla leið (3:3)

21.20 Annar þáttur (Andra akten) Sænsk kvikmynd frá 2023.

23.15 Ballaðan um Llewyn Davis (Inside Llewyn Davis) Kvikmynd frá 2013 eftir Coenbræður. Fylgst er með viku í lífi þjóðlagasöngvarans Llewyn Davis þar sem hann leiðir áhorfandann um heim þjóðlagatónlistar.

00.55 Dagskrárlok

08:00 Söguhúsið (6:26)

09:35 Tappi mús (43:52)

09:45 Billi kúrekahamstur (18:52)

09:55 Gus, riddarinn pínupons (29:52)

10:05 Rikki Súmm (35:52)

10:20 Smávinir (20:52)

10:25 100% Úlfur (22:26)

10:50 Denver síðasta risaeðlan (30:52)

11:00 Hunter Street (18:20)

11:25 Bold and the Beautiful

11:45 Bold and the Beautiful

12:05 Bold and the Beautiful

12:25 Bold and the Beautiful

12:50 The Traitors (4:12)

13:50 Shark Tank (9:22)

14:35 Hell’s Kitchen (9:16)

15:20 The Great British Bake Off (8:10)

16:20 Anorexic

17:30 Kvöldstund með Eyþóri Inga (7:8)

18:25 Veður (118:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (117:365)

18:55 The Graham Norton Show (22:22)

19:20 Mirrormask

20:55 How to Murder Your Husband

22:30 Whitney Houston: I Wanna Dance with Somebody

00:50 Lizzie

02:30 The Traitors (4:12) 03:30 Anorexic

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (9:15)

12:45 Love Island Australia (1:30)

13:40 The Block (24:50)

14:40 90210 (18:22)

15:20 Tough As Nails (3:10)

16:05 Frasier (6:10)

17:40 Everybody Hates Chris (20:22)

18:05 Rules of Engagement (16:24)

18:25 Superior Donuts (12:13)

18:45 The Neighborhood (18:18)

19:10 The King of Queens (23:25)

19:30 Heil og sæl? (7:7)

20:05 Top Gun

21:50 Drillbit Taylor

23:50 Mission: ImpossibleRogue Nation

01:55 Bad Moms

03:30 The Chemistry of Death (4:6)

04:15 Tónlist

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti

12:00 Völlurinn (31:34)

17:30 Netbusters (36:38)

18:00 Premier League Stories (48:50)

18:30 Luton - Everton Bein útsending frá leik Luton Town og Everton í ensku úrvalsdeildinni.

23:00 Völlurinn (31:34)

07:00 Dóra könnuður (4:26)

07:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (1:10)

07:35 Latibær (29:35)

08:00 Hvolpasveitin (4:25)

08:20 Blíða og Blær (20:20)

08:45 Danni tígur (28:80)

08:55 Rusty Rivets 1b (4:6)

09:20 Svampur Sveinsson

09:40 Dóra könnuður (3:26)

10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (8:8)

10:20 Latibær (28:35)

10:40 Hvolpasveitin (3:25)

11:05 Blíða og Blær (19:20) 11:30 Danni tígur (27:80) 11:40 Rusty Rivets 1b (3:6)

12:00 Miss Potter

13:30 The Break-Up

15:15 Svampur Sveinsson

15:35 Dóra könnuður (2:26)

16:00 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (7:8)

16:15 Latibær (27:35) 16:35 Hvolpasveitin (2:25)

17:00 Blíða og Blær (18:20) 17:25 Danni tígur (26:80)

17:35 Nonni norðursins

19:00 Schitt’s Creek (2:13) 19:20 Fóstbræður (2:8)

19:50 American Dad (8:22) 20:10 Svínasúpan (6:8) 20:30 xXx

Mögnuð hasarmynd með Vin Diesel og Samuel L. Jackson í aðalhlutverkum.

22:30 Elizabeth 00:30 Chucky (3:8) 01:15 Bob’s Burgers (13:22)

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum

06:00 Tónlist

11:00 Heartland (10:15)

11:45 Love Island Australia (2:30)

12:40 Everybody Hates Chris (21:22)

13:30 Burnley - Newcastle

16:15 Úrslitakeppnin í handbolta

17:55 Punktalínan (50:50)

18:15 Superior Donuts (13:13)

18:35 The Neighborhood (1:22)

19:00 The King of Queens (24:25)

19:20 Kokkaflakk (3:5)

20:00 Það er komin Helgi - 21. nóv. 2020

21:40 The Professor and the Madman Mynd byggð á sannri sögu.

23:45 Molly’s Game Sannsöguleg kvikmynd frá 2017 um skíðadrottninguna fyrrverandi Molly Bloom.

02:00 Rambo: Last Blood 03:40 Tónlist

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti

10:30 Netbusters (36:38)

11:00 Arsenal - Bournemouth

13:30 Burnley - Newcastle

16:00 Man. City - Wolves

18:30 Markasyrpan (26:34)

19:30 Premier League Stories (48:50)

23:30 Netbusters (36:38)

07:00 Dóra könnuður (5:26) 07:25 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (2:10)

07:40 Latibær (30:35)

08:05 Hvolpasveitin (5:25)

08:25 Shimmer and Shine 3 08:50 Danni tígur (29:80) 09:00 Rusty Rivets 1b (5:6) 09:20 Svampur Sveinsson

09:45 Dóra könnuður (4:26) 10:10 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (1:10)

10:20 Latibær (29:35) 10:45 Hvolpasveitin (4:25)

11:10 Blíða og Blær (20:20) 11:30 Danni tígur (28:80) 11:45 Rusty Rivets 1b (4:6) 12:05 Marry Me 13:55 Svampur Sveinsson 14:20 Dóra könnuður (3:26) 14:45 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (8:8) 14:55 Latibær (28:35)

15:20 Hvolpasveitin (3:25)

15:45 Blíða og Blær (19:20) 16:05 Danni tígur (27:80)

16:20 Rusty Rivets 1b (3:6)

16:40 Svampur Sveinsson

17:00 Dóra könnuður

17:25(4:26)Óskastund með Skoppu og Skrítlu (1:10)

17:40 Little Vampire

19:00 Schitt’s Creek (3:13)

19:20 Fóstbræður (3:8)

19:45 Simpson-fjölskyldan

20:05 Bob’s Burgers (14:22)

20:25 Missing

22:15 The Green Knight

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Föstudagurinn 3. maí

ÞINN STUÐNINGUR

ENDURHÆFING

ljosid.is

Harmonikkudagurinn 4. maí 2024

Harmonikkufélag þingeyinga heldur daginn hátíðlegann á Breiðumýri kl 14:00 með tónleikum yngir og eldri.

Að tónleikum loknum er boðið uppá kaffi og meðlæti í boði félagsins

Stjórn harmonikkufélags þingeyinga

ER OKKAR

07.15 KrakkaRÚV (22:100)

10.00 Með okkar augum (3:6)

10.30 Tónstofan (10:23)

10.55 Sítengd - veröld samfélagsmiðla (3:4)

11.25 Silfrið

12.25 Fréttir með táknmálstúlkun

12.50 EM kvenna í fimleikum

15.20 Alla leið (3:3)

16.35 Ungmennafélagið (8:27)

17.05 Brautryðjendur (7:8)

17.30 Basl er búskapur (9:10)

18.00 KrakkaRÚV

18.01 Leiðangurinn (4:9)

18.10 Rammvillt í Reykjavík (4:5)

18.15 Björgunarhundurinn Bessí (9:24)

18.23 Andy og ungviðið (3:20)

18.32 Víkingaprinsessan Guðrún (11:20) e.

18.37 Undraveröld villtu dýranna (11:40)

18.42 Refurinn Pablo (10:26)

18.47 Krakkajóga

18.50 Landakort

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Landinn

20.15 Á gamans aldri (6:6)

20.45 Raddir æskunnar

21.20 Babýlon Berlín (10:12)

22.10 Tryggð - Konur í kvikmyndagerð e.

23.35 Nærmyndir – Stóra tækifærið

00.20 Dagskrárlok

08:00 Litli Malabar (11:26)

09:30 Mia og ég (18:26)

09:53 Náttúruöfl (9:25)

10:00 Úbbs 2!

11:22 Neighbours (9009:148)

11:45 Neighbours (9010:148)

12:08 Neighbours (9011:148)

12:55 The Big C (4:13)

13:25 The Dog House (2:9)

14:10 America’s Got Talent (16:23)

15:35 Mona Lisa Smile

17:29 60 Minutes (27:52)

18:25 Veður (119:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn

18:55(118:365)

Öll þessi ár (6:6)

Edda Andrésdóttir og Páll Magnússon fá til sín gesti sem tengdust atburðum eða fréttum valinna ára og kryfja málin í léttri sex þátta fréttatengdri mannlífsog skemmtiþáttaröð!

19:35 The Great British Bake Off (9:10)

20:38 Appels Never Fall (4:7)

21:37 Succession (6:10)

22:34 The Patriot Spennumynd sem tilnefnd var til þriggja Óskarsverðlauna með Mel Gibson, Heath Ledger og Joely Richardson í aðalhlutverkum.

01:13 Minx (3:8)

01:44 Minx (4:8)

02:15 The Big C (4:13) 02:44 Mona Lisa Smile

11:40 Heartland (11:15)

12:25 Love Island Australia (3:30)

13:20 The Block (25:50)

14:20 90210 (19:22)

15:00 Everybody Hates Chris (22:22)

15:25 Rules of Engagement (17:24)

16:25 Rules of Engagement (18:24)

16:45 Superior Donuts (1:21)

17:05 The Neighborhood (2:22)

17:30 The King of Queens (25:25)

17:50 Kids Say the Darndest Things (15:16)

18:15 Survivor (10:13)

19:25 Úrslitakeppnin í handbolta

21:10 Punktalínan (51:50)

21:30 Íslensk sakamál (2:6)

22:15 Waco: The Aftermath (2:5)

23:05 1923 (7:8)

00:05 The Good Wife (6:22)

00:50 NCIS: Los Angeles (23:24)

01:35 House of Lies (5:12)

02:05 Californication (5:12)

02:35 The Borgias (8:9)

06:00 Óstöðvandi fótbolti

12:00 Netbusters (36:38)

12:30 Chelsea - West Ham

07:00 Dóra könnuður (6:26)

07:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (3:10)

07:35 Latibær (31:35)

08:00 Hvolpasveitin (6:25)

08:20 Shimmer and Shine 3

08:45 Danni tígur (30:80)

08:55 Rusty Rivets 1b (6:6)

09:15 Svampur Sveinsson

09:40 Hvolpasveitin (5:25)

10:05 Danni tígur (29:80)

10:15 Rusty Rivets 1b (5:6)

10:40 Svampur Sveinsson

11:00 Dóra könnuður (4:26) 11:25 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (2:10)

11:40 Latibær (29:35)

12:00 Martin Margiela: In His Own Words

13:30 Book of Love

15:15 Hvolpasveitin (4:25) 15:35 Blíða og Blær (20:20) 16:00 Danni tígur (30:80) 16:10 Rusty Rivets 1b (6:6)

16:35 Svampur Sveinsson

16:55 Hvolpasveitin (5:25)

17:20 Fireheart

19:00 Schitt’s Creek (4:13) 19:20 Fóstbræður (4:8)

19:45 Góðir landsmenn (4:6)

20:20 Harry Potter and the Goblet of Fire

22:50 Better Call Saul (13:13)

15:00 Liverpool - Tottenham

17:30 Völlurinn (32:34)

18:30 Markasyrpan (26:34) Sport

23:55 Vengeance is Mine Harry er niðurbrotinn maður sem reynir að vinna úr morðinu á konu hans og dóttur fyrir fimm árum.

01:15 Þær tvær (1:6)

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Mánudagurinn 6. maí

13.00 Fréttir með táknmálstúlkun

13.25 Heimaleikfimi

13.35 Gettu betur 2017 (4:7)

14.45 Á tali hjá Hemma Gunn 1994-1995 (6:12)

15.35 Augnablik

15.50 Fjölskylduferð til Ítalíu með Gino (3:6)

16.15 Djöflaeyjan

16.55 Örlæti (6:8)

17.15 Gönguleiðir (12:22)

17.35 Rokkarnir geta ekki

18.00þagnaðKrakkaRÚV

18.01 Fílsi og vélarnar (12:14)

18.07 Bursti (11:32)

18.10 Tölukubbar – Átta (18:30)

18.15 Ég er fiskur (15:26) e.

18.17 Hinrik hittir (18:26) e.

18.22 Rán - Rún (11:52)

18.27 Tillý og vinir (18:52)

18.38 Blæja – Vegasalt (2:27)

18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18.50 Lag dagsins

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Kastljós

20.00 Pöndu sleppt úr haldi

20.55 Besti karríréttur heims

21.10 Hormónar (3:8)

22.00 Tíufréttir

22.10 Veður

22.15 Silfrið

23.10 Leiðin á EM 2024 (7:12) 23.35 Útrás I (7:8) e. 00.05 Dagskrárlok

08:00 Heimsókn (5:10)

08:20 Grand Designs: The Street (4:5)

09:10 Bold and the Beautiful (8838:750)

09:20 The Goldbergs (12:22)

09:40 The Good Doctor (16:22)

10:25 Um land allt (3:8)

11:00 Óbyggðirnar kalla (3:6)

11:25 Masterchef USA (18:20)

12:05 Neighbours (9011:148)

12:25 The Masked Dancer (7:8)

13:30 The Cabins (10:18)

14:20 Gulli byggir (8:9)

15:05 Ísskápastríð (4:10)

15:35 Jamie Oliver: Together (6:6)

16:25 Heimsókn (6:10)

16:45 Friends (564:25)

17:10 Friends (565:25)

17:30 Bold and the Beautiful (8839:750)

17:55 Neighbours (9012:148)

18:25 Veður (120:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (119:365)

18:55 Ísland í dag (65:265)

19:10 Mig langar að vita 2 (1:11)

19:35 Fallen (6:6)

20:25 Screw (6:6)

21:15 Sneaky Pete (10:10)

22:10 Öll þessi ár (6:6)

23:05 60 Minutes (27:52)

23:55 Appels Never Fall (4:7)

00:40 Friends (564:25)

01:05 Friends (565:25)

01:25 The Sandhamn Murders (1:1)

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (12:15)

12:45 Love Island Australia (4:30)

13:40 The Block (26:50)

14:40 90210 (20:22)

15:20 George Clarke’s Flipping Fast (2:6)

17:45 Everybody Hates Chris (1:22)

18:10 Rules of Engagement (19:24)

18:30 Superior Donuts (2:21)

18:50 The Neighborhood (3:22) 19:15 The King of Queens (1:25)

19:35 Frasier (7:10)

20:10 Tough As Nails (4:10)

21:00 The Calling (3:8)

21:50 The Chemistry of Death (5:6)

22:40 Snowfall (10:10)

23:35 The Good Wife (7:22)

00:20 NCIS: Los Angeles (24:24)

01:05 House of Lies (6:12)

01:35 Californication (6:12)

02:05 SkyMed (7:9)

02:50 Fellow Travelers (2:8) 03:35 Evil (7:10)

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti

12:00 Völlurinn (32:34)

17:30 Premier League Review (37:38)

18:30 Crystal Palace - Man. Utd. Bein útsending frá leik Crystal Palace og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni.

23:00 Völlurinn (32:34)

07:00 Dóra könnuður (7:26) 07:25 Latibær (32:35)

07:45 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (4:10) 08:00 Hvolpasveitin (7:25) 08:20 Shimmer and Shine 3 08:40 Danni tígur (31:80) 08:55 Rusty Rivets 2 (1:26) 09:15 Svampur Sveinsson 09:40 Dóra könnuður (6:26) 10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (3:10) 10:15 Latibær (31:35) 10:40 Hvolpasveitin (6:25) 11:05 Shimmer and Shine 3 11:25 Danni tígur (30:80) 11:35 Rusty Rivets 1b (6:6) 12:00 Just Go With It 13:50 Svampur Sveinsson 14:15 Dóra könnuður (5:26) 14:40 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (2:10) 14:50 Latibær (30:35) 15:15 Hvolpasveitin (5:25) 15:40 Shimmer and Shine 3

16:00 Danni tígur (29:80) 16:10 Rusty Rivets 1b (5:6)

16:35 Svampur Sveinsson

16:55 Dóra könnuður (6:26)

17:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (3:10) 17:35 Moonbound

19:00 Schitt’s Creek (5:13)

19:20 Fóstbræður (5:8)

19:50 Stelpurnar (17:24)

20:10 Rutherford Falls (4:8)

20:35 Rutherford Falls (5:8)

20:55 Rams 22:50 X

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Sunnudagurinn 5. maí

SMÁAUGLÝSINGAR

Ýmislegt

Minningarkort!

Minningarkort Gjafasjóðs Hvamms, Dvalarheimilis aldraðra í Þingeyjarsýslu fást í Pennanum Eymundsson sími 540 2101, í versluninni Garðarshólma sími 464 2325 og í Sparisjóði Suður-Þingeyinga á Húsavík sími 464 6210.

AA fundir á Húsavík

Fundir eru haldnir í Bjarnahúsi, gengið er inn að norðan. Sunnudagur kl. 11:00 Ekkert hálfkák Þriðjudagur kl. 20:00 Þriðjudagsdeild Miðvikudagur kl. 19:30 Opinn bókafundur PPG Föstudagur kl. 20:00 Föstudagsdeild Fyrsti fundur hverrar deildar í hverjum mánuði er opinn fundur og eru allir velkomnir.

Til þess að gerast AA félagi þarf aðeins eittlöngun til að hætta að drekka.

Al-Anon fundur á Húsavík 1. og 3. mánudagur í mánuði kl. 20:00. Al-anon eru samtök ættingja og vina alkóhólista.

VIKU BLADID.IS

ÞINGEYINGAR!

Munið minningarkort Styrktarfélags heilbrigðisstofnunarinnar.

EG Jónasson ehf.

• Einar Jónasson: 464 2400

• Netfang: einar@egj.is

• Einar Halldór Einarsson: 895 1390

Sölustaðir: Lyfja, Húsavík s. 464 1212 Penninn Húsavík s. 540-2101 og allir afgreiðslustaðir Sparisjóðs Suður Þingeyinga.

Heimasíða félagsins er inni á hsn.is

Minningarkort

Krabbameinsfélags Suður Þingeyinga fást í öllum afgreiðslustöðum Sparisjóðs Suður-Þingeyinga, s: 464 6200.

Versluninni Garðarshólmur og Penninn Eymundsson

Nánari upplýsingar gefur Abba í síma 699 2034

EHF RAFVERKTAKAR - HÚSAVÍK SÍMAR 464-1600 - WWW.VIKURRAF.IS
Rafmagnsverkstæði
51% 32%
2 1 3 4 5 6 Almar - 898 8302 Knútur - 849 8966 www.faglausn.is
• ÍÞRÓTTIR
FRÉTTIR
MANNLÍF

Aðalfundarboð

Aðalfundar Framsýnar stéttarfélags verður haldinn föstudaginn 3. maí kl. 20:00

í fundarsal stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26 á Húsavík.

Dagskrá:

1. Venjuleg aðalfundarstörf

a) Félagaskrá

b) Skýrsla stjórnar

c) Ársreikningar

d) Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikninga

e) Kjör í stjórnir, nefndir og ráð

f) Kosning löggilts endurskoðanda/endurskoðunarskrifstofu

g) Lagabreytingar

h) Ákvörðun árgjalda

i) Laun aðalstjórnar, trúnaðarráðs, nefnda og stjórna innan félagsins

2. Heiðrun félagsmanna fyrir vel unnin störf í þágu félagsins

3. Tillaga um hækkanir á styrkjum til félagsmanna

4. Tillaga um tækjakaup fyrir HSN/Hvamm

5. Önnur mál

Athygli er vakin á 32. grein laga félagsins – Ráðstöfun úr sjóðum félagsins: „Tillögur stjórnar, trúnaðarráðs og félagsmanna um meiriháttar ráðstöfun úr sjóðum félagsins sem bornar eru upp á aðal- eða félagsfundi til samþykktar, skal lýst í fundarboði. Berist slík tillaga eftir fundarboð, er hún tæk fyrir fundinn hafi hún borist stjórn félagsins með skriflegum hætti eigi síðar en 10 dögum fyrir boðaðan fund. Skal þá stjórn félagsins fjalla um tillöguna og láta hana liggja frammi á skrifstofu félagsins til kynningar fyrir félagsmenn í a.m.k. 5 virka daga.“

Gestum verður boðið upp á góðar veitingar og þá fá allir fundargestir smá gjöf frá félaginu. Skorað er á félagsmenn að fjölmenna á fundinn. Þannig leggjum við okkar að mörkum til að gera félagið enn öflugra í þágu félagsmanna. Framsýn stéttarfélag

Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.